Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2025

LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

Í vikunni skrifaði trúnaðarmaður stéttarfélags harðorð mótmæli gegn uppsögn 65 ára konu, starfsmanns á Landakoti til langs tíma ... En hvað skal gera til að forðast fordæmingarskrif eins og þau sem birtust eftir trúnaðarmanninn í kjölfar uppsagnarinnar og jafnframt yfirlýsingu eins og kom frá Sameyki um könnun á réttarstöðu viðkomandi einstaklings? ...