Fara í efni

Greinasafn

Desember 2005

ÞÖRF Á MEIRI UMFJÖLLUN UM UMHVERFISMÁL

Sæll Ögmundur Mér finnst margt af því sem þú tekur til umræðu hér á síðunni athyglisvert en mér finnst þó áberandi að umfjöllun um umhverfismál er allt of lítil.

RÍKISSTJÓRNINNI BER AÐ KVEÐJA ALÞINGI SAMAN ÞEGAR Í STAÐ

Stjórnarandstaðan ítrekaði í dag kröfu um að Alþingi verði kallað saman til þess að fresta með lögformlegum hætti framkvæmd á ákvörðun Kjaradóms um launahækkanir til handa dómurum, alþingismönnum, ráðherrum, forseta Íslands, biskupi og þeim öðrum sem heyra undir hans forsjá.
BURT MEÐ KJARADÓM ! - GEÐFELLT, SAGÐI ÞÁVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA

BURT MEÐ KJARADÓM ! - GEÐFELLT, SAGÐI ÞÁVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA

Á Alþingi árið 1995 lagði ég fram þingmál sem fól það í sér "að leggja niður kjaradóm og kjaranefnd ..." Laun þeirra sem kjaradómur úrskurðar nú um "verði ákveðin af Alþingi að fenginni tillögu launanefndar sem starfi á ábyrgð Alþingis.

HVER BER ÁBYRGÐ Á LAUNAMISRÉTTINU?

Mikil og réttlát reiði er nú í þjóðfélaginu út af ákvörðunum Kjaradóms um hækkun launa forseta, alþingismanna, ráðherra, dómara, biskups og fleiri, talsvert umfram þær hækkanir sem samið hefur verið um í kjarasamningum almennt.Hið alvarlega í þessu er tvennt.

MÁNUDAGUR Í LÍFI IÐNAÐARRÁÐHERRA: HAMINGJUÓSKIR TIL BECHTEL OG SKEMMTILEG KVÖLDSTUND Í BOÐI ALCAN

Að öllu jöfnu hef ég engan áhuga á að fylgjast með lífi Valgerðar Sverrisdóttur. En hún er nú einu sinni iðnaðarráðherra og kemur fram fyrir hönd okkar allra sem slík.

MÁLEFNI ALDRAÐRA FÁI FORGANG

Birtist í m-á-l-e-f-n-u-m Aldraðra 3.tbl.14.árg.2005Málefni aldraðra eru nú í brennidepli sem aldrei fyrr og er það mín tilfinning að skilningur á nauðsyn þess að gripið verði til róttækra aðgerða fari nú vaxandi í þóðfélaginu.
RÍKISÚTVARPIÐ 75 ÁRA

RÍKISÚTVARPIÐ 75 ÁRA

Í dag eru 75 ár frá stofnun Ríkisútvarpsins. Því miður hafði ég ekki tök á að fylgjast með sjónvarpsþættinum sem sýndur var í kvöld af þessu tilefni.
TILLAGA UM EFNAHAGSÚRRÆÐI: RÍKISSTJÓRNIN SEGI AF SÉR

TILLAGA UM EFNAHAGSÚRRÆÐI: RÍKISSTJÓRNIN SEGI AF SÉR

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kom fram í fjölmiðlum í dag að skýra frá því að ríkisstjórnin væri að íhuga með hvaða hætti væri hægt að koma í veg fyrir að íslensk tæknifyrirtæki flyttu úr landi, en sem kunnugt er skýra forsvarsmenn þeirra nú frá því hver á fætur öðrum að fyrirtækin séu nauðbeygð til að flytja starfsemi sína af landi brott.

BARÓNESSA ÚTI Á ÞEKJU

Að mörgu leyti var gaman af viðtali Kristjáns Kristjánssonar við Valerie Amos, barónessu af Brondesbury, í Kastljósi Sjónvarps í kvöld.

SVARTÁLFUR

Gamlir vinstripönkarar kenndir við 68 létu áður þann orðróm ganga að maður,dulbúinn sem Björn Bjarnason blaðamaður, væri handgenginn CIA á Íslandi.