Fara í efni

Greinasafn

Mars 2009

LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

Þeim sem tekst að halda sér vakandi yfir daufgerðum ræðuhöldum Sjálfstæðismanna á Alþingi þessa dagana, fá innsýn í harla undarlegan hugarheim.

NOWHERE MAN

Sæll Ögmundur. Ég hef verið að reyna að átta mig á niðurstöðunni sem varð á landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
GOTT HJÁ KRISTNI!

GOTT HJÁ KRISTNI!

Það er ekki mikil reisn yfir Sjálfstæðisflokknum í stjórnarandstöðu í dag. Þingflokkurinn lagði siig í líma við að þæfa stjórnarfrumvarp sem ætlað er að stöðva leka á gjaldeyrishöftum.

GUÐLAUGUR ÞÓR TEKUR TIL Á ÓHREINA SKOLINU

Guðlaugur Þór fagnaði sínum stærsta kosningasigri um síðustu helgi. Hann er nefnilega að eigin sögn og vina hans, maður sem þorir.
ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

Birtist í Fréttablaðinu 26.03.09. í tilefni söfnunarátaks Hjartaheilla og Stöðvar 2. Kraftmikið starf áhugamannasamtaka, líknarfélaga og sjúklingasamtaka á Íslandi og stuðningur þeirra við tilteknar greinar lækninga og umönnun sjúkra hefur vakið athygli út fyrir landssteinana.
DV

STJÓRNMÁLAMENN SÝNI ÁBYRGÐ

Birtist í DV 25.03.09.. Aðalasmerki íslenska heilbrigðiskerfisins er að það byggir á jafnaðarhefðinni. Fólki er ekki mismunað eftir fjárhag, menntun eða þjóðfélagsstöðu.

REYNSLULEYSI?

Mikil mistök eru það af Steingrími J Sigfúsyni að gera Svavar Gestson að formanni samninganefndar um Icesasve. Svavar Gestsson er nefnilega svo reynslulaus.

RANGLÁT NIÐURSKURÐAR-STEFNA

Sæll Ögmundur.. Ég er ungur læknir og tilheyri þar með þessum hópi mjög vel stæðra samkvæmt þinni skilgreiningu.

TILVONANDI FORTÍÐARVANDI

Vísitala neysluverðs fyrir janúarmánuð var 334,8 og fyrir marsmánuð 334,5 stig. Sem sagt verðhjöðnun fyrstu þrjá mánuði ársins.
JÓN, GYLFI OG SPARISJÓÐIRNIR

JÓN, GYLFI OG SPARISJÓÐIRNIR

Í dag fór fram umræða á Alþingi um sparisjóðakerfið. Tilefnið var fall Sprons. Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra mæltist vel að venju.