ÞANNIG MUN ATVINNULÍFIÐ RÍSA
14.03.2009
Þríliðuhagfræði er léleg hagfræði. Hún er svona: Ef K er konstant og y hækkar þá lækkar x. Þessi lýsing á samfélagi er svo einföld að maður hefði ekki trúað því að óreyndu að alvöru hagfræðingar leyfðu sér slíkt tal.