Fara í efni

Greinasafn

Mars 2009

ÞANNIG MUN ATVINNULÍFIÐ RÍSA

Þríliðuhagfræði er léleg hagfræði. Hún er svona: Ef K er konstant og y hækkar þá lækkar x. Þessi lýsing á samfélagi er svo einföld að maður hefði ekki trúað því að óreyndu að alvöru hagfræðingar leyfðu sér slíkt tal.

STJÓRNMÁLASKÓLI SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS

Blessaður Ögmundur.. Mér sýnist að þú sért að kalla eftir nýjum kúrs í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins þar sem fjallað yrði um störf flokks í stjórnarandstöðu.
FORVAL Í KRAGA Á MORGUN !

FORVAL Í KRAGA Á MORGUN !

Á morgun fer fram forval hjá VG í Suðvestur kjördæmi. Ég er í hópi þeirra sem býð mig fram í forvalinu og óska ég eftir stuðningi við að skipa 2.

UM STEINVEGGI OG SKULDUR HEIMILANNA

Það virðist aldrei vera hægt að fella niður skuldir einstaklinga eða heimila hversu erfiða stöðu sem fólk er komið í, með sin fjármál.

"ÞAÐ SEM HELST HANN VARAST VANN...

...varð þó að koma yfir hann." Svo mæltist Hallgrími Péturssyni, sálmaskáldinu mikla á 17. öldinni. Og enn á þetta við í dag eins og gerist um öll spakmæli sem rjúfa tímamúra.
MBL  - Logo

UM HEIÐARLEIKA OG HEILBRIGÐISKERFIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 10.03.09.. „NÚ SEM aldrei fyrr þurfum við sterka stjórnmálaleiðtoga sem eru tilbúnir að vinna af heilindum í þágu þjóðarinnar, byggja upp traust hennar með vönduðum vinnubrögðum og yfirveguðum málflutningi og umfram allt þurfum við málefnalega umræðu .
evajoly

"ÞIÐ HAFIÐ EKKI RÉTT Á AÐ RANNSAKA EKKI !!!"

Setningin í yfirskrift þessa pistils situr í mér. Hún er úr munni norsk/franska rannsóknardómarans Evu Joly í Silfri Egils um helgina.

ÞAÐ VERÐUR AÐ ENDURSKOÐA HELGUVÍK!

Sæll Ögmundur.. Ég treysti því að fjármálaráðherra taki samning um álver í Helguvík til endurskoðunnar strax þótt iðnaðarráðherra hafi undirritað hann því menn eru bara úti á túni með alla þá afslætti og ívilanir umfram önnur íslensk fyrirtæki að ekki tekur nokkru tali.

ALLT Í HEILBRIGÐIS-KERFIÐ

Sæll Ögmundur. Það væri miklu nær að leggja af loftrýmiseftirlit Natóþjóða hér á landi og þá setja peningana í heilbrigðiskerfið.
DV -

VELFERÐARMÁL ERU ATVINNUMÁL

Birtist í DV 04.03.09.. Íslenska velferðarkerfið stendur frammi fyrir miklum niðurskurði. Heilbrigðiskerfið er umfangsmesti hluti velferðarþjónustunnar, þar starfa flestir, þar eru útgjöldin mest.