ÆTLIÐ ÞIÐ AÐ LÁTA ALÞJÓÐA-GJALDEYRIS-SJÓÐINN STEYPA OKKUR Í GLÖTUN?
20.03.2009
Ef vextir eru 25% einsog nú er á yfirdráttarskuldum hjá heimilum og fyrirtækjum, þá þýðir það að uppsafnað tvöfaldast skuldin á tveimur og hálfu ári.. Verðbólga er nú 5-6% og sennilega miklu minni, þar sem verðhjöðnun á húsnæðismarkaði mælist illa, þar sem engin hreyfing er á fasteignum, samkvæmt fasteignasölum.