Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2003

Ólafur í skýjunum

Nýverið þáði forseti Íslands boð um að ferðast í einkaþotu frá Rússlandi til Englands til að horfa á fótboltaleik með milljarðamæringnum Roman Abramovits, landstjóra í Chukotska í Rússlandi og eiganda fótboltaklúbbsins Chelsea.

Miklu betra en í Krossinum!!

Ævinlega blessaður Ögmundur minn.Þú gefur í skyn að það sé eitthvað sambærilegt að vera í Krossinum og Sjálfstæðisflokknum.

Hvernig má tryggja sjálfstæði fjölmiðla?

Talsverð umræða hefur orðið í kjölfar uppsagna á Stöð tvo. Slæmt er að sjá á eftir mörgu góðu fólki þaðan úr starfi – alla vega í bili.

Til varnar tjáningarfrelsi

Birtist í DV 28.08.2003Stöð tvö er fyrirtæki sem lýtur stjórn eigenda sinna. Samkvæmt því er þeim í sjálfsvald sett hver er ráðinn og hver er rekinn.

Góðæri

Birtist í Morgunblaðinu 25.08.2003Þessa dagana er hagnaður bankanna til umræðu í fjölmiðlum. Fram eru reiddar samanburðartölur þar sem annars vegar er sýndur hagnaður eftir skatta á fyrri hluta árs 2002 og hinsvegar samsvarandi tölur fyrstu 6 mán.

Rafmagnsleysi í Bandaríkjunum

Ég hef fylgst með vandræðagangi Banaríkjamanna vegna rafmagnsleysis þar vestra. Augljóst er að þar er verið að reka kerfi á fullum afköstum og gott betur.

Áfram Kristmennn Krossmenn

Sæll Ögmundur Ég var að lesa pistilinn þinn frá 22/8, Einsog í Krossinum, um krossmenn samtímans. Við lesturinn varð ég svo innblásinn að ég lagfærði aðeins einn gamlan sálm svo hann hæfði betur stað og stund.

Vöndum val á vinum

Án efa er oft úr vöndu að ráða fyrir forseta Íslands þegar gestir sækja okkur heim eða þegar þjóðhöfðinginn þiggur heimboð annarra.

Einsog í Krosssinum

  Í allt sumar hefur verið reynt að kreista út úr ríkisstjórninni hvaða forsendur hún leggi til grundvallar í varnarmálum Íslendinga.

Aðalatriðin og aukaatriðin í máli Ólafs Barkar

Mér hefur alltaf þótt sem sumir landar mínir festist í smáatriðum í stað þess að horfa á heildarmyndina. Þessi veikleiki birtist einkar vel í fjaðrafokinu núna um nýskipaðan hæstaréttardómara, Ólaf Börk Þorvaldsson.