19.08.2023
Ögmundur Jónasson
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.23.
Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja út fyrir landsteinana. Og hvers vegna ekki? Jú, í upphafi skyldi endinn skoða, sagði þingmaðurinn, ef við höldum með vatnsauðlindina út á heimsmarkaðinn mun það gerast fyrr en varir að hún gangi okkur úr greipum.
Og til að gera grein fyrir umfangi og afli fjármagnsins ...