Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2023

VAXTAFÁRIÐ

Nú er vandi og vond er spá/sem verkalýð ei hressti/ Þeir mættu nú allir fara frá/ sem fikta við stýrivexti ...

DELLU-STJÓRNMÁL

Ef flóttamenn stjórnina fella/fær Katrín hurðum að skella/kveður Íhalds koppinn/öll saman skroppinn/enda var þetta eintóm DELLA! ...
EF JÖRÐIN KOSTAR TÚKALL

EF JÖRÐIN KOSTAR TÚKALL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.23. Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja út fyrir landsteinana. Og hvers vegna ekki? Jú, í upphafi skyldi endinn skoða, sagði þingmaðurinn, ef við höldum með vatnsauðlindina út á heimsmarkaðinn mun það gerast fyrr en varir að hún gangi okkur úr greipum. Og til að gera grein fyrir umfangi og afli fjármagnsins ...
VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

Sala á vatni út fyrir landsteinana var til umræðu í vikunni og var mér boðið í tvo umræðuþætti, annars vegar Í Bítið á Bylgjunni þar sem einnig var mættur Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi, og hins vegar á Útvarpi Sögu þar sem ég ræddi við Arnþrúði Karlasdóttur og Pétur Gunnlaugsson ...

ÓFÆRT AÐ LÁTA REKA Á REIÐANUM!

Sæll Ögmundur mér finnst þetta ágætt innlegg hjá þér um vatnið, þetta var sakleysisleg frétt í blaðinu en í raun er um mikið grundvallarmál að ræða. Eiga íslenskar náttúruauðlindir að ganga kaupum og sölum á alþjóðamarkaði, eða eignarrétturinn að færast til erlendra aðila? Um þetta er lítið rætt. Mér er enn í fersku minni ...
LÁTUM EKKI STELA VATNINU FRÁ OKKUR

LÁTUM EKKI STELA VATNINU FRÁ OKKUR

... Það er dapurlegt hlutskipti þeirra sem nú sitja á Alþingi að þeirra verði minnst fyrir að hafa hvorki haft þor né dug til þess að standa vaktina í þágu almannahagsmuna ...
HIROSHIMA OG NAGASAKI FYRR EN VONANDI EKKI SÍÐAR

HIROSHIMA OG NAGASAKI FYRR EN VONANDI EKKI SÍÐAR

... En til eru þau fjöldamorð sem eru óvéfengd; þar sem morðingjarnir gangast við glæp sínum og það meira að segja kinnroðalaust. Hver og einn getur farið í bandaríska sendiráðið í Reykjavík og fengið það staðfest að enn þann dag í dag réttlæta bandarísk stjórnvöld kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hiroshima og Nagasaki ...
SORPUSKÓLI

SORPUSKÓLI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.08.23. Á uppvaxtarárum mínum um miðja síðustu öld held ég að fáir hafi haft það á tifinningunni að náttúran ætti eitthvað sökótt við okkur mannfólkið. Menn voru ekki búnir að uppgötva hve skaðlegt það væri að búfénaður gengi um holt og haga og leysti vind eftir þörfum. Enginn taldi nauðsynlegt að ...
Sundlaugin á Blönduósi

TIL HVERS ER HRINGVEGURINN?

... En ástæðan fyrir þessum vangaveltum mínum nú er sú að í fjölmiðlum er rifjað upp að í tíð minni sem samgönguráðherra fyrir áratug hafi ég lagst gegn styttingu hringvegarins og að fram hafi komið ásaknir um að það hafi verið lögleysa ...

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

Eins og fjallað var um í fyrri greinum hefur Alþingi Íslendinga gerst aðili að fjölþjóðlegu átaki um að skilgreina hungursneyðina í Úkraínu 1933 sem „hópmorð“ eða þjóðarmorð (alþjóðlega orðið er genocide), og með því „brugðist við ákalli“ frá Úkraínu ...