Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2009

HEIÐUR AÐ HEIMSÓKN

HEIÐUR AÐ HEIMSÓKN

Það yljar mér alltaf um hjartarætur að hlýða á Lúðrasveit Verkalýðsins - sjá hana og heyra. Og einstaklega vænt þótti mér um þegar sveitin tók Nallan af öllum lífs og sálarkröftum úti fyrir höfuðstöðvum BSRB á baráttudegi verkalýðsins - auk annarra vel valinna laga.

ASÍ HEFUR EKKI MITT UMBOÐ Í EVRÓPUMÁLUM

Ég gekk niður Laugaveginn og var á Austurvelli í dag að hlusta á 1. maí ræður. BSRB fulltrúinn lagði áherslu á samstöðumál.

ESB FÆRIR KVÓTANN ÚR LANDI

Olli Rehn yfirmaður stækkunarmála ESB, hefur tilkynnt það að Íslendingar fái hraðferð inní ESB, en þeir muni ekki njóta neinna sérkjara.
UM VONINA OG SAMSTÖÐUNA

UM VONINA OG SAMSTÖÐUNA

Alltaf er gott að heyra í þeim sem kunna að spinna saman þræði réttindabaráttu og sögu og menningar. Það kann Ragnhildur G.

EN ÞEIM YFIRSÁST BJÖRGIN...

 ,,. . . ok skal þat barn út bera, ef þú fæðir meybarn, en upp fæða, ef sveinn er." . . Í Gunnlaugs sögu ormstungu dreymir Þorstein, son Egils Skallagríms-sonar, að hann sé staddur heima á Borg.
SAMSTÖÐUKVEÐJUR Á 1. MAÍ!!!

SAMSTÖÐUKVEÐJUR Á 1. MAÍ!!!

Á baráttudegi verkalýðsins flyt ég öllu launafólki og landsmönnum öllum eldheitar baráttukveðjur og minni á nauðsyn þess að við þjöppum okkur öll saman um kröfuna um réttlátt samfélag.

ANNAÐ MÁ EKKI GLEYMAST Í ARGAÞRASI UM ESB

Sæll aftur Ögmundur.. Hún Ólina er með góða grein hér á síðunni en mér sýnist að hún leggi til að stjórnarandstaðan á Alþingi haldi þá uppi málþófi í allt sumar um hvort senda eigi inn blað og biðja um fund og sjá hvað kemur út úr honum eða ekki og allt annað gleymist í því argaþrasi.
NÝJA ÍSLAND: ÞINGS OG ÞJÓÐAR AÐ  ÁKVEÐA - FRAMKVÆMDAVALDS AÐ FRAMKVÆMA

NÝJA ÍSLAND: ÞINGS OG ÞJÓÐAR AÐ ÁKVEÐA - FRAMKVÆMDAVALDS AÐ FRAMKVÆMA

Það er góður siður að vera nákvæmur í orðavali. Það á við um mig sem aðra. Ekki síst þegar stjórnarmyndunarviðræður eru á dagskrá.

LEYSUM ALÞINGI ÚR ÁLÖGUM

Sæll Ögmundur.. Það á ekki að sparka í liggjandi mann heldur hlú að honum og hjálpa honum á fætur. Þetta á við Sjálfstæðisflokkinn og forystumenn hans, það þarf að hjálpa flokknum úr viðjum frjálshyggjunnar, óþarfi að fara illa með flokk sem nýtur þó um fimmtungsfylgis meðal þjóðarinnar.

ÞAÐ Á AÐ KJÓSA UM ESB

Að mínu mati er nauðsynlegt að fara í viðræður við EB. Ef samningar nást og þjóðin fær að kjósa um þá, er lýðræðinu fullnægt betur en oft áður.