Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2009

FLESTIR VG-KJÓSENDUR Í KRAGA!

FLESTIR VG-KJÓSENDUR Í KRAGA!

Ofarlega í huga eru þakkir til allra þeirra sem lögðu Vinstrihreyfingunni grænu framboði lið í kosningabaráttunni, bæði við undirbúning þeirra og í kjörklefanum.

RADDIR VORSINS TALA

Sæll Ögmundur.. Jæja, nú hefur þjóðin talað á þessu fagra vori. Og hún talaði skýrt. Hún biður um velferðarstjórn, stjórn þar sem jöfnuður og skynsemi er haldin í hávegum.

HVAÐ SKIIPTIR ATVKVÆÐAVÆGIÐ MIKLU MÁLI?

Sæll Ögmundur.. Nú styttist í kosnigar og er ég enn óákveðinn. Mig langar að vita áður en kosið er hvort það breyti miklu hvort VG fái fleiri atkvæði en Samfylkingin þegar það verður mynduð ríkisstjórn bæði málefnalega og hver fær hvaða ráðaneyti? Allavega finnst mér Samfylkingin of æst í að komast í ESB og er ég hræddur um að þau vilji flýta sér of mikið.

UM ÁBYRGÐ HEILBRIGÐIS-RÁÐHERRA

Sæll Ögmundur.. Hér á Húsavík er nýlokinni styrktarsýningu fyrir Hörpu Sóleyju Kristjánsdóttur, 15 ára MS-sjúklings sem fjallað var um í DV nú ekki fyrir löngu.

OLÍULEIT ER Í LAGI

Blessaður og sæll Ögmundur ! Ég vona að þér og öðrum frambjóðendum eigi eftir að ganga mjög vel í kosningunum, þrátt fyrir glappaskot eða á ég að segja bjánagang Kolbrúnar H.
ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB Í EÐLILEGUM FARVEGI

ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB Í EÐLILEGUM FARVEGI

Morgunblaðið tekur bakföll í dag yfir því að ekki skuli hafa verið skrifað undir Þjónustutilskipun Evrópusambandsins á ríkisstjórnarfundi í gær.
MBL  - Logo

UM LAUN OG LAUNAFÓLK

Birtist í Morgunblaðinu 24.04.09.. Á síðustu dögum kosningabaráttunnar hefur nokkuð verið fjallað um meintan vilja VG til þess að lækka launin í landinu.
ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

Birtist í Mosfellingi. Hinn 25. apríl næstkomandi ganga Íslendingar til Alþingiskosninga sem ég tel vera einhverjar hinar örlagaríkustu í sögu lýðveldisins.
VIÐ HEITUM ÞVÍ AÐ VINNA VEL!

VIÐ HEITUM ÞVÍ AÐ VINNA VEL!

Sannast sagna er ég mjög stoltur af samherjum mínum á framboðslista VG í Suðvesturkjördæmi. Á myndinni hér að ofan er talið frá vinstri Margrét Pétursdóttir, verkakona, en hún var áberandi í Búsáhaldabyltingunni,Ása Björk Ólafsdóttir, héraðsprestur í Kjalarnesprófastsdæmi, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og og bæjarfulltrúi VG í kópavogi, Andrés Magnússon, læknir og einn þeirra sem kvaddi sér hljóðs löngu fyrir hrun og varaði við því enda kvaddur á pall á Austurvelli í "Búsáhaldabyltingu", í Silfur Egils og víðar og víðar og nú kominn á flug í pólitík.

LJÓTUR LYGAVEFUR

Sjálfstæðismenn ætla að ljúga sig útúr þeim vanda sem þeir komu þjóð í. Nú fara þessir alræmdustu lygarar Íslands um víðan völl og dreifa óhróðri um þá sem virðast ógna þeim mest.