Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2009

ÞARF AÐ SAFNA LIÐI!

Ein af alvarlegustu afleiðingum sjálfsgróðahyggjunar, sem á þjóðinni hefur hvílt sem baggi í stjórnarstefnu liðinna ríkisstjórna, eru bág kjör aldraðra.
ÁRNI, MATTHÍAS OG SIGURÐUR GÍSLI

ÁRNI, MATTHÍAS OG SIGURÐUR GÍSLI

Það þarf enga réttlætingu fyrir Ríkisútvarpið á meðan það flytur þætti á borð við Krossgötur. Á laugardaginn var stóðu tveir heiðursmenn á krossgötum með Hjálmari Sveinssyni.
TÍMI TIL AÐ TENGJA

TÍMI TIL AÐ TENGJA

Þessi mynd var notuð með pistli hér á síðunni í októberbyrjun árið 2007. Til umfjöllunar voru tilraunir fjárfestingabraskara til að hafa af okkur orkuauðlindir, nokkuð sem varað hafði verið við í langan tíma og alveg sérstaklega í aðdraganda þingkosninganna vorið 2007.

ERU MÚTUR "BULL" SEM Á AÐ GLEYMA?

Ömurlegt er að hlusta á Sjálfstæðismenn reyna að hvítþvo sig af greiðslum FL-group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins sem lykta meira en lítið af mútum.

AUMINGJA GEIR

Sæll kæri Ögmundur! . Ég las grein þína um Geir Hilmar fyrrverandi forasætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins.  Myndin sem fylgir pistlinum er af manni sem virðist barnsaklaus og að það vanti bara gullbaug yfir höfði hans og ef myndin hefði verið tekin aðeins hærra, þá sæist í fætur guðs almáttugs og fagra engla! . . Minn kæri Ögmundur, það má vel vera að Geir sé fyndinn í samsætum og þægilegur í persónulegum samskiptum en veruleikinn, ábyrgð mannsins sem stjórnmálamanns og ráðherra ásamt varðveislu hagsmuna íslensku þjóðarinnar, er allt annað mál! . . Geir Hilmar Haarde er stórsekur "stjórnmálamaður" sem ber verulega ábyrgð á ástandinu í íslenska þjóðfélaginu í dag og næstu kynslóða, ef það verða þá fleiri Íslenskar kynslóðir!  Hvort sem maðurinn er skemmtilegur á "góðra-manna- fundum," eða á kaffistofu Alþingis, breytir engu þar um.  Maðurinn hefur svikið þjóð sína og allan almenning.

ÓSKAÐ EFTIR SVARI

Sæll öll þið sem vitið hvað er að gerast. Sæl þið öll sem fagnið þeirri umræðu sem var í Silfri Egils síðastliðinn sunnudag.

JÁ EÐA NEI UM ES!

Sæll Ögmundur.. Við hittumst fyrir um ca 2 árum á Arnarvatnsheiðinni, sælla minniniga, ég var i veiði og þið félgar í hestaferð.
Andres Bjornsson

ARFLEIFÐ ANDRÉSAR

Einhvern veginn finnst mér Ríkisútvarpið og þá sérstaklega Rás eitt, gamla Gufan eiga samleið með páskunum. Á stórhátíðum sýnir hún nefnilega best hvað í henni býr.
LYFJARISAR KÆRA OKKUR TIL BRUSSEL

LYFJARISAR KÆRA OKKUR TIL BRUSSEL

Umhugsunarefni eru þær forsendur sem lyfjaheildsalar segjast byggja á þá ákvörðun sína að kæra nýlega lyfjareglugerð heilbrigiðsráðuneytisins.

FALL FLOKKS OG FYRIRTÆKJA

Fyrirtækin sem styrktu Sjálfstæðisflokkinn voru öll frumkvöðlar í svokallaðri útrás íslenskra fyrirtækja. Fyrirtækin eru öll hluti af valdakerfi atvinnulífsins og margir stjórnenda þeirra gegndu, eða gegna lykilhlutverki í samtökunum.