Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2009

SKÚRKURINN?

SKÚRKURINN?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn ætla að skila til baka til FL-group og Landsbankans þeim 55 milljónum sem fyrirtækin létu hann fá undir borðið í árslok 2006.

BURT MEÐ NAUÐUNGAR-SKULDIR -- EKKI VELFERÐAR-SAMFÉLAGIÐ

Mikið er talað um nauðsyn á sparnaði og talað um að "gatið" á fárlögum verði á bilinu 35-50 milljarðar fyrir 2010.
MÁLSVARAR OG MÁLSTAÐUR

MÁLSVARAR OG MÁLSTAÐUR

Í gær mættu oddvitar framboðslistanna í mínu kjördæmi - Kraganum - í sjónvarpssal til að sitja fyrir svörum fréttamanna og fundarmanna úr sal.
DV

LYFJARISAR Í MÁL GEGN ÞJÓÐINNI

Birtist í DV 08.04.09.. Eitt fyrsta verk mitt sem heilbrigðisráðherra var að setja reglugerð um lækkun lyfjakostnaðar upp á 650 milljónir króna.
VÁLEGIR ATBURÐIR OG HLUTVERK HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR: ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISDAGURINN 7. APRÍL

VÁLEGIR ATBURÐIR OG HLUTVERK HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR: ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISDAGURINN 7. APRÍL

Birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu 07.04.09.. Afar öflugur jarðskjálfti, 6,1 stig á Richter, skók Suðurland í maí á síðasta ári.
SAMRÆÐA OG SAMSTARF TIL ÁRANGURS

SAMRÆÐA OG SAMSTARF TIL ÁRANGURS

Ágætur samstarfsmaður minn í Heilbrigðisráðuneytinu sagði eitt sinn við mig að vandinn við heilbrigðiskerfið væri sá, að starfsstéttirnar sem þar væri að finna og ráðuneytið töluðust yfirleitt ekki við fyrr en í aðdraganda kjarasamninga.

AÐ GRÍNAST MEÐ ALVARLEG MÁL

Amma mín er að mínu viti með merkilegri konum. Hún er skýr í hugsun, með sterka réttlætiskennd og á fáar manneskjur set ég meira traust.

FRÁLEITIR VEXTIR

Ég er einn þeirra fjölmörgu sem er atvinnulaus sem stendur. Ég er bitur og reiður þeim sem brutu niður efnahagslífið með taumlausri græðgi.

ÁFENGI OG ÁBYRGÐ

Sæll Ögmundur. Það er eitt sem hefur angrað mig mikið að undanförnu. Það var í Ísland í dag við páskabjór smökkun þar síðasta föstudag, sem aðstoðarmaður þinn, Halla Gunnarsdóttir, sem þú ert að vitna í á síðu þinni, lét út sér ummæli sem mér finnst ekki sæmandi einstaklingi í hennar stöðu.
24%, 20%, 18%....

24%, 20%, 18%....

Hversu langt niður skyldi Sjálfstæðisflokkurinn ætla að tala sig á síðustu metrunum fyrir kosningar? Hann stundar nú það sem kallað er málþóf á Alþingi til að koma í veg fyrir að komið verði á laggirnar sérstöku stjórnlagaþingi á komandi kjörtímabili.