Fara í efni

Greinasafn

Júní 2001

Voru þetta flón, Jón?

Birtist í Mbl Það er ástæða til þess að bjóða Jón Kristjánsson velkominn í stól heilbrigðisráðherra og óska forvera hans, Ingibjörgu Pálmadóttur, velfarnaðar.

Tækifæri fyrir skattgreiðendur

Birtist í Mbl Í leiðara Morgunblaðsins 16. júní er fjallað um lyf og umönnun aldraðra. Fjallað er um aukin umsvif Lyfjaverslunar Íslands í lyfjadreifingu og áform um „…kaup á fyrirtæki, sem stendur að uppbyggingu á einkareknu heimili fyrir aldraða á grundvelli sérstaks samnings þar um við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.“ . . Hér er vísað í tilraunir eiganda Securitas ehf.

Tækifæri fyrir skattgreiðendur

Birtist í Mbl Í leiðara Morgunblaðsins 16. júní er fjallað um lyf og umönnun aldraðra. Fjallað er um aukin umsvif Lyfjaverslunar Íslands í lyfjadreifingu og áform um „…kaup á fyrirtæki, sem stendur að uppbyggingu á einkareknu heimili fyrir aldraða á grundvelli sérstaks samnings þar um við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.“ . Hér er vísað í tilraunir eiganda Securitas ehf.

Iðnaðarráðherra þegir í nafni ríkisstjórnar

Birtist í Mbl Fyrir nokkru síðan birti Morgunblaðið grein eftir undirritaðan undir fyrirsögninni: Fyrirspurn í framhaldi af loforði.

Iðnaðarráðherra þegir í nafni ríkisstjórnar

Birtist í Mbl Fyrir nokkru síðan birti Morgunblaðið grein eftir undirritaðan undir fyrirsögninni: Fyrirspurn í framhaldi af loforði.