25.08.2020
Ögmundur Jónasson
Um nýliðna helgi var Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í viðtali á Spengisandi Bylgjunnar hjá Kristjáni Kristjánssyni um strandveiðar. Í stuttu máli þá var umræðan afbragðsgóð. Mikilvægar spurningar komu fram og ígrunduð og upplýsandi svör. Yfirvegaður og rökfastur talaði Örn Pálsson, máli vistvænna veiða, huagsmuna sjávarbyggðanna, fjölbreyttara atvinnulífs, kjara sjómanna, nýtingar afla, verðmætasköpunar … Hans rödd var rödd skynseminnar þegar hann færði rök fyrir því að ...