Menn velta fyrir sér hvað valdi viðsnúningi þeirra SPRON manna, sem fyrir ári eða svo máttu ekki heyra á það minnst að verða gleyptir af Búnaðarbankanum.
Ég er sannfærður um að ástæðan fyrir því að til stendur að umbylta SPRON, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, er fyrst og fremst sprottin af ágengni nokkurra stofnfjárfesta sem sjá fram á að geta hagnast vel á sölu bréfa sinna.
Heill og sæll.Ég horfði á ykkur Pétur Blöndal takast á um SPRON málið á Stöð tvö í gærkvöldi. Þetta samtal hefur verið talsvert í umræðu manna á meðal í dag.