Fara í efni

Greinasafn

Maí 2016

BARÁTTAN VERÐUR AÐ FARA FRAM UTANDYRA

Alþingi er vonlaust og verður alltaf meira og meira vonlaust!. Nú þarf að taka slaginn utandyra! Það er ekkert annað í stöðunni.. Fótgönguliði.

ÞARF EKKI AÐ STALDRA VIÐ?

Ég hlustaði á eldhúsdagsumræðurnar og varð enn meira hugsi yfir því að þú ætlir að hætta á Alþingi Ögmundur.

AFLANDSEYJA TIL ...

Gammar stunda glæfraspil,. græðgi ræður lífi.. Aflands flytja eyja til,. auðæfi og þýfi.. Kári
Ömmi á eldhúsdegi

FESTUM KAUP Á GRÍMSSTÖÐUM Á FJÖLLUM

Í nýafstaðinni Eldhúsdagsumræðu á Alþingi sagði ég brýnt að fá meiri vinstri pólitík í ísalenska stjórnmálaumræðu.
MBL  - Logo

ÞETTA ER MATURINN OKKAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.05.16.. Kál er ekki sama og kál. Til er kál til manneldis og það er misjafnt að gæðum.
margrét indriðadóttir

MARGRÉT INDRIÐADÓTTIR KVÖDD

Ég hef stundum hugsað til þess hve magnaður vinnustaður Ríkisútvarpið var lengst af, á öldinni sem leið. Örugglega ekki alltaf auðveldasti vinnustaður í heimi með öllum þeim stórveldum sem þar var að finna.
Jónas - 2

JÓNAS KRISTJÁNSSON LEIÐRÉTTUR

Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, skrifar pistla á heimasíðu um menn og málefni. Mér virðist hann þar leggja meira upp úr stílbrögðum en sannleiksgildi orða sinna.
EVRUR

FORGANGSRAÐAÐ Í ÞÁGU ERLENDRA KRÓNUHAFA

Í gær var samþykkt á Alþingi frumvarp sem tengist losun gjaldeyrishafta. Umræður urðu nokkrar og sumt fróðlegt sem þar kom fram - bæði um málið og ekki síður um málflytjendur.
Amma II

Í MINNINGU TENGDAMÓÐUR

Tengdamóðir mín, Margrét Helga Vilhjálmsdóttir, var borin til grafar í gær og fór athöfnin fram í Dómkirkjunni í Reykjavík.
MBL  - Logo

PENINGAR OG VALD

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.05.16.. Samtök Iðnaðarins segjast gjarnan vilja hlaupa undir bagga með ríkissjóði og kosta framkvæmdir við hafnir, flugvelli og vegi.