Fara í efni

Greinasafn

September 2011

SAMGÖNGUÞING Í MEXÍKÓ

SAMGÖNGUÞING Í MEXÍKÓ

Í dag lýkur í Mexíkó ráðstefnu World Road Association í Mexíkó. Einn fulltrúi sækir ráðstefnuna auk mín fyrir hönd Innanríkisráðuneytisins, en auk okkar eru hér fulltrúar Vegagerðarinnar.

ENGAN ÞYKJUSTU-LEIK!

" Einkabíllinn á ekki eftir að verða ódýrari í rekstri á komandi árum". Þetta er alröng staðhæfing hjá þér hér á síðunni.

U-BEYGJA VG

Þegar þessi ríkisstjórn komst til valda, voru það skilaboð til okkar þe. þjóðarinnar að allt ætti að vera uppá borðum.
HOUSTON EÐA AMSTERDAM EÐA ...

HOUSTON EÐA AMSTERDAM EÐA ...

Í vikunni var undirritað samkomulag um að efla almenningssamgöngur á þéttbýlissvæðinu á suðvestur- horninu. Samkomulagið sem ríki og sveitarfélög á svæðinu standa að er tilraunaverkefni til tíu ára.

ERTU SAMMÁLA SEÐLABANKA?

Sæll Ögmundur.. Deilir þú eftirvæntingu Seðlabankamanna eftir spákaupmönnum í vaxtamunarviðskipti? Síðast þegar núverandi stjórnendur Seðlabanka Íslands lögðust í víking, tókst þeim að koma hinum margrómuðu Jöklabréfaútgáfu í 1.000 milljarða og þar með urðu vextir ein helsta útflutgningsafurð Íslendinga.

ENGA LANDASÖLU TIL KÍNVERJANS!

Sæll Ögmundur.... Ég tel að íslenska þjóðin hafi sýnt einstakan menningarþroska allt frá landnámi, þar til á miðri síðustu öld er við fyrst gengum í NATO og síðan í EES og Schengen, sem leiddu af sér einkavinavæðinguna og gjaldþrot íslensku þjóðarinnar!  . En ég vil segja, að síðan þá, hefur íslensku þjóðfélagi og jafnvel skyn einstaklinga í of mörgum tilfellum í öllum stéttum, þá ekki síst þeir sem kalla sig stjórnmálamenn , hrörnað, visnað og úrkynjast furðulega mikið og ört.

HVAÐ LÍÐUR UMSÓKN?

Sæll Ögmundur. Ég er nýr hér á heimasíðunni þinni. Er eitthvað að frétta af umsókn Huang Nubo? Hefurðu tjáð þig um það mál hér?. Eggert Ólafsson. . Umsóknin er til skoðunar í ráðuneytinu og hef ég lítið sagt um hana sem slíka.. Kv., . Ögmundur.

MENNING Á UNDANHALDI?

Ósköp er það raunalegt að komast að því hversu seint þessi þjóð virðist ætla að þroskast. Fjöldinn allur af málsmetandi fólki, þ.m.t.

HIÐ RÖKRÉTTA

Sæll Ögmundur. Í tilefni af atkvæðagreiðslu hjá SÞ. um sjálfstætt og fullvalda ríki Palestínumanna eður ei, þá langar mig til að endursegja brilljant komment um málið, sem ég fann einhvers staðar á flakki mínu um netheima.

LANDIÐ AFGIRT FYRIR PENINGA-MENN?

Sæll Ögmundur.. Varðandi Nubo og Grímsstaði á Fjöllum: Tel að gera eigi greinamun á landi og fasteignum (Róbert Spanó gerir ekki þennan greinamun í grein í Fréttablaðinu í gær).