 
			BLIKKANDI VARNAÐARLJÓS Í FJÁRMÁLAKERFI
			
					30.03.2005			
			
	
		Fréttir sem nú berast innan úr bankakerfinu hljóta að vekja ríkisstjórnina – og okkur öll -  til umhugsunar. Í morgun var sagt frá því í fréttum að yfirdráttarlán heimilanna hafi aukist um 1.500 milljónir króna í febrúar og væri þetta annar mánuðurinn í röð sem yfirdráttarlán heimilanna hækki með ógnvænlegum hraða.
	 
						 
			 
			 
			