Fara í efni

Greinasafn

Mars 2005

ENN FRAMIÐ LÖGBROT Á ÖRYRKJUM OG LÍFEYRISÞEGUM

Birtist í Mbl. 21.03.05Grein með svipaðri fyrirsögn birtist í Morgunblaðinu fyrir réttum fimm árum, eða 24. mars árið 2000.

HERSETAN OG NIÐURLÆGINGIN

Kæri ÖgmundurÉg sé í fréttum að fulltrúar Bandaríkjanna muni koma til landsins í apríl til að ræða við íslensk stjórnvöld um áframhaldandi hersetu á Íslandi.

ÁLFÍKLAR Í RÍKISSTJÓRN

Helst held ég að auglýsingaráðgjafar Framsóknarflokksins hafi lamið á puttana á iðnaðar- og byggðamálaráðherra, Valgerði Sverrisdóttur, eftir makalausa álræðu hennar á þingi Samtaka iðnaðarins í vikunni sem leið.
ALDRAÐIR Á RAUÐU LJÓSI

ALDRAÐIR Á RAUÐU LJÓSI

Birtist í Málefnum aldraðra 1.tlbl.14.árg. 2005Íslendingar eiga afar erfitt með að sætta sig við langar biðraðir.

HVER ER BALDUR OG HVER KONNI?

Sæll Ögmundur.Fréttastjóramálið hjá RÚV er með þeim endemum að ég get ekki orða bundist. Það er eins og sjötti áratugurinn sé aftur runninn upp.

FÓLKIÐ OG FRIÐARSTEFNAN. TVEGGJA ÁRA BÖL Í ÍRAK.

Þegar líður því að tvö ár er liðin frá upphafi nýlendustríðsins við Íraka er margt gert til að bæta laskaða ímynd innrásaraflanna sem nú stjórna landinu.Hófsamt mat t.d.Lancet um að u.þ.b.100.000 almennir borgarar hafi misst líf sitt í stríðátökunum er véfengt af bandarísku herstjórninni sem sjálf segist þó enga hugmyndhafa um  stríðstjónið(!)  Á hinn bóginn er í áróðursskyni teflt fram dularfullum "fréttamiðlurum" t.d.
ERU ALLIR SJÁLFSTÆÐISMENN Á MÓTI RÍKISREKSTRI?

ERU ALLIR SJÁLFSTÆÐISMENN Á MÓTI RÍKISREKSTRI?

Fyrir nokkrum dögum velti ég vöngum yfir því hér á síðunni hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn skipaði iðulega menn til forráða í ríkisstofnunun sem sjálfir væru á móti ríkisrekstri.

VINIR ÍSLANDS?

Bandaríkjastjórn undir forsæti Bush forseta er söm við sig. Í krafti auðmagns og hervalds kemur hún til áhrifa hverjum einstaklingnum á fætur öðrum úr innsta kjarna bandarískra hægri sinnaðra ofstækismanna og heimsvaldasinna.

TILVISTARKREPPA OG TVÍSKINNUNGUR

Eftir að hafa hlýtt á pistil í útvarpinu, þar sem Alfreð Þorsteinsson hélt því fram að R-listasamstarfið yrði að lifa, ef menn ætluðu ekki að hleypa sjálfstæðismönnum að kjötkötlunum, þá fór ég að velta fyrir mér þeirri skelfilegu ógnun sem okkur er sagt að felist í því að missa tökin á stjórn Reykjavíkurborgar.Ég þurfti náttúrulega ekki að hugsa lengi til að átta mig á því að VG gerir lítið annað en gagnrýna Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórnarsamstarfi sem hefur mergsogið alþýðuna meir en nokkur önnur ríkisstjórn hér á landi, og gefið þeim ríku kost á stærra ríkidæmi en nokkru sinni fyrr.

EINFÖLD LEIÐ TIL AÐ LAGA RÚV

Röksemd Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, fyrir að breyta Ríkisútvarpinu í markaðsstofnun/SF er að innihaldi til eftirfarandi: Þá losnar stofnunin við afskipti stjórnmálamanna; fólk eins og mig, það er að segja ráðherrann sjálfan.