Fara í efni

Greinasafn

Mars 2005

ÚTI Á TÚNI

Útvarpsstjóri hefur ráðið sér fréttastjóra að hljóðvarpinu. Að sjálfsögðu liggur í hlutarins eðli að hann fór að skipunum stjórnarflokkanna um ráðninguna – við öðru var ekki að búast.

FRJÁLSHYGGJUMENN TIL HÖFUÐS RÚV OG "MEININGARMUNUR" MARKÚSAR

Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri kom fram í Kastljósþætti Sjónvarps í kvöld. Þar reyndi hann að halda uppi vörnum fyrir slæman málstað.

ER HÆGT AÐ VERA VANHÆFARI?

Ótrúleg frétt var að berast: “Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, hefur sagt sig úr stjórnum Almenna lífeyrissjóðsins, Bakkavarar og Sindra hf.

VERÐUR LALLI NÆSTI LÖGREGLUSTJÓRI Í REYKJAVÍK?

Í tengslum við sérdeilis ósvífna valdníðslu við val og ráðningu fréttastjóra á fréttastofu RÚV laust því niður í kollinn á mér að ráðning Auðuns Georgs Ólafssonar væri svona álíka ráðstöfun og að dómsmálaráðherra mundi – að undangengnu vandlegu forvali milli hinna hæfustu manna - skipa Lalla Johns í embætti lögreglustjórans í Reykjavík.

FRÉTT SEM EKKI MÁ GLEYMAST

Hér á lesendasíðunni var vakin athygli á þeirri nýskipan hjá dönsku ríkisstjórninni að birta öll tengsl sem ráðherrarnir hafa við fyrirtæki og fjármálastofnanir.

ÞEGAR HVÍN Í ROKKUNUM

Ég hlustaði á þig á Talstöðinni í gær Ögmundur og er sammála þér að fráleitt er fyrir Framsóknarflokkinn að reyna að hvítþvo sig af ráðingarmálinu í RÚV þótt það kunni að vera rétt að sá nýráðni sé ekki flokksbundinn framsóknarmaður og að ákvörðun hafi ekki verið tekin á þingflokksfundi Framsóknar.
BROTAMENN KENNA KERFINU UM

BROTAMENN KENNA KERFINU UM

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, kom fram í sjónvarpsfréttum og reyndi að sefa menn vegna reiði yfir hegðan meirihluta útvarpsráðs við ráðningu fréttastjóra útvarps.

HAGSMUNATENGSLIN Á NETIÐ STRAX!

Sæll Ögmundur.Danska ríkisstjórnin gerði kjósendum sínum grein fyrir því í dag í hvaða fyrirtækjum ráðherrarnir eiga.

ALLIR SENDIBOÐAR HIMNARÍKIS Á FJÁRLÖGUM?

Erindi á fundi SARK – Samtökum um aðskilnað ríkis og kirkju 05.03.05. Ég var beðinn um að svara því á þessum fundi hvaða skýringar ég teldi vera á því að það virtist pólitískt viðkvæmt að ræða spurninguna um aðskilnað ríkis og kirkju.

SPILAFÍKN

Ögmundur við höfum rætt um félaga okkar og vini sem spilafíknin hefur tekið af öll völd. Einstaklinar misst aleigu sína.