BJÖRNS JÓNASSONAR MINNST
19.09.2024
Útför Björns Jónassonar bróður míns fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 17. september. Hér eru birtar minningargreinar um Björn sem birtust í Morgunblaðinu og einnig skrif sem birtust á samfélagsmiðlum. Þá er hér ræða séra Kristins Ágústs Friðfinnssonar við útförina svo og bróðurminning mín...