Fara í efni

Greinasafn

2026

TIL UMHUGSUNAR

TIL UMHUGSUNAR

Á jólum og um áramót staldra menn gjarnan við og hugsa; ígrunda það sem liðið er og hvað kunni að vera framundan. Nú eru jólin liðin en í huga okkar eru þó enn áramótahugleiðingarnar. Þorsteinn Siglaugsson, heimspekingur skrifar hátíðahugvekju sína á vef Málfrelsisfélagsins og fer vel á því. Á þeim vef er ekki spurt hvort ...
FUNDUR UM ESB NÆSTA LAUGARDAG

FUNDUR UM ESB NÆSTA LAUGARDAG

Athygli er vakin á hádegisfundi næsta laugardag í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Svo er að skilja á ríkisstjórninni að hún hyggist efna til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem við verðum spurð hvort við viljum að Ísland gangi í Evrópusambandið. Mikilvægt er að þessi atkvæðagreiðsla, ef af verður, fari ekki fram umræðulaust og er ...
NÝLENDUVELDIN OG UNDIRLÆGJURNAR

NÝLENDUVELDIN OG UNDIRLÆGJURNAR

Bandaríkjaforseti segist ætla “að laga olíuinnviði Venzuela”. Vitað er að innrás Bandaríkjahers og valdarán í því landi snýst um það eitt að ná yfirráðum yfir auðlindum landsins. Við munum stjórna Venezuela þar til lögmæt valdaskipti hafa átt sér stað segir Trump :“We are to run that country until such time as we can do a safe proper and judicious transition … it has to be judicious because that is what it is all about.” ...

UMBUNIN og FÁLKAORÐAN

Aumingja Orðuna auðvitað fá/aldnir stóðu í röðum/Hetjur landsins og höfðingja sá/hyllta á Bessastöðum ... Ef milljarðana marga ætti/vegferð mína alla bætti /Sennilega á sjónum hætti/sit því fyrir lottódrætti ... (sjá meira) ...
BEÐIÐ UM FRIÐ Í GRIMMUM HEIMI

BEÐIÐ UM FRIÐ Í GRIMMUM HEIMI

... En skáldið á sér hljóðláta bæn sem ég vil gera að minni fyrir komandi ár ...