Fara í efni

Greinasafn

2008

ÁRAMÓTAKVEÐJUR

ÁRAMÓTAKVEÐJUR

Ég færi lesendum síðunnar góðar kveðjur á síðasta degi ársins. Þetta ár hefur verið viðburðaríkt og undir lokin erfitt eins og við öll þekkjum.

ÞÖGN Á MIÐNÆTTI?

Rakst á þetta: Velti því fyrir mér hve sterkt það væri ef við Íslendingar allir sem einn. - Tækjum okkur til og .

ÓVART FYNDINN

Atvikin á lífsleiðinni eru óútreiknanleg en eitt er víst - þau verkast jafnan þannig að allir menn lenda í því einhvern tíma að verða óbærilega fyndnir, jafnvel af grafalvarlegum málum.

BREYTA VERÐUR VERÐTRYGGINGU Á HÚSNÆÐISLÁNUM

Til langframa getur það aldrei gengið, að verðtrygging á íbúðarlánum taki ekki mið af verðmætabreytingum á því húsnæði sem lánið er bundið við. Ég veit að þetta getur verið nokkuð snúið í úrvinnslu en ekki óyfirstiganlegt.

LÍFEYRISPARNAÐUR OG BANKABRELLAN

Margir hafa farið illa út úr söfnun viðbótarlífeyrissparnaðar hér á landi vegna óvarlegra fjárfestinga sumra sjóðsstjóra þeirra og tapið stórt hjá sumum.
STÖÐVUM FJÖLDAMORÐIN Á GAZA

STÖÐVUM FJÖLDAMORÐIN Á GAZA

Ræða flutt á útifundi á Lækjartorgi. Hvað á að segja um atburðina á Gaza? . Hvaða mælikvarða á að nota á þau voðaverk sem þar eru nú framin?  Að ráðist er á fólk sem í reynd er innilokað í fangabúðum; fólk sem getur ekki forðað sér undan sprengjuregni og stórskotahríð? Á að minna á að árásarliðið er brotlegt gagnvart hinum Sameinuðu þjóðum, margútgefnum yfirlýsingum og samþykktum? Að úrskurðir Mannréttindadómstólsins séu virtir að vettugi, Genfarsáttmálinn um mannréttindi brotinn?. Þarf kannski að útlista söguna - segja sögu Gazasvæðisins? Að þar bjuggu fyrir ekki svo löngu síðan um þrjú hundruð þúsund manns - svipað og á Íslandi.
FJÖLMENNUM Á LÆKJARTORG

FJÖLMENNUM Á LÆKJARTORG

Ég hvet alla þá sem kost eiga að sækja útifund á Lækjartorgi klukkan 16 í dag til að mótmæla fjöldamorðunum á Gaza svæðinu í Palestínu.
HAFIÐ ÞÖKK HALLGRÍMUR OG ÚLFAR!

HAFIÐ ÞÖKK HALLGRÍMUR OG ÚLFAR!

Mín jól voru Hallgrímsjól. Eða voru þau kannski Úlfarsjól? Það gæti verið. Úlfar Þormóðsson gerði Hallgrím Pétursson, hinn eina og sanna, sálmaskáldið frá 17.

AÐILD AÐ EVRÓPU-SAMBANDINU: BANVÆN HUGSUN

Mér hefur lengi fundist þú sem verkalýðsforingi og alþingismaður bera hagsmuni þjóðar þinnar mikið fyrir brjósti.
KRAFAN ER KJARAJÖFNUN - EKKI ALMENN LAUNALÆKKUN

KRAFAN ER KJARAJÖFNUN - EKKI ALMENN LAUNALÆKKUN

Í fréttum í dag var ágætt viðtal við Þuríði Einarsdóttur, formann Póstmannafélags Íslands. Hún sagði að farið væri að skerða kjör póstburðarfólks.