Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2006

MORGUNBLAÐIÐ: SANNFÆRING EÐA TVÍSKINNUNGUR?

Í pistli hér á síðunni í gær lauk ég lofsorði á Staksteinahöfund Morgunblaðsins fyrir ágæta hugvekju frá síðasta sunnudegi.

BAKAÐIR EFTIR SÖMU UPPSKRIFT?

Sæll Ögmundur !   Enn er ég að hugsa um hvert íslensk sjórnmál eru að stefna borið saman við nágrannalöndin.
HRYÐJUVERKAMAÐUR EÐA FRELSISHETJA?

HRYÐJUVERKAMAÐUR EÐA FRELSISHETJA?

Eftir sigur Hamas samtakanna  í kosningunum í Palestínu hefur ekki staðið á harðorðum yfirlýsingum frá stjórnvöldum í Ísrael og bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið segja að afstaða Hamas til Ísraelsríkis valdi því að áhöld séu um framhald á fjárhagslegum stuðningi við uppbyggingu í Palestínu.

ALÞÝÐUFLOKKS/KOMMI SPYR: HVERS VEGNA FÁUM VIÐ EKKI AÐ HEYRA FRÉTTIR?

Ég hef fylgst með umræðunni á Alþingi undanfarna daga í sjónvarpsútsendingum og síðan fréttaflutningi í fjölmiðlum.

ÁLVERSFRÚIN BRÁÐLÁT Í STÓRIÐJUFRAMKVÆMDIR

Í dag vitnaðir þú í Sigríði Önnu, umhverfsiráðherra, sem sagði að "álumræðan væri komin langt á undan veruleikanum".

SVELT OG SELT

Birtist í Morgunblaðinu 28.01.06.Menn deila um það hvort líklegt sé að það vaki fyrir Sjálfstæðisflokknum að selja Ríkisútvarpið, verði stofnunin gerð að hlutafélagi.

SJÓNVARPIÐ TIL MÓTVÆGIS VIÐ FJÁRMAGNIÐ

Sigurvegarinn í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld. Ekkert nema gott um það að segja.

PRÓFKJÖRSRAUNIR

Prófkjörsbaráttunni vindur fram eins og við mátti búast. Fyrst var það Íhaldið. Þar tókust þeir fyrst og fremst á Vilhjálmur Þ.

FRÁBÆR JÓN BJARANSON

Aldrei þessu vant fylgdist ég með sjónvarpsútsendingu frá Alþingi á föstudagskvöld og fram í nóttina. Þið í VG stóðuð eins og fyrri daginn ein vaktina í umræðunni um umhverfismálin.

MÆTUM Á MÁLVERKAUPPBOÐIÐ

Reykvíkingar athugið! Í kvöld milli kl. 20-22 verður efnt til málverkauppboðs í Egilshöll til stuðnings framboði Björns Inga Hrafnssonar.