Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2006

TRYGGJUM BIRNI INGA ÖRUGGT SÆTI

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir hefi ég ekkert látið til mín taka hér í lesendahorninu á liðnum mánuðum.

DAGUR ÁN SAMFYLKINGARINNAR Á ALÞINGI

Á Alþingi í dag var til umræðu frumvarp ríkisstjórnarinnar um rannsóknir á auðlindum í jörðu. Þetta er hitamál sem Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur beitt sér mjög gegn en iðnaðarráðherra hefur að sama skapi hamast fyrir samþykkt þess. Ágreiningurinn snýst um eftirfarandi grundvallaratriði: Ráðherrann vill fá heimild til að úthluta rannsóknarleyfum til virkjunarþyrstra orkufyrirtækja en VG vill á hinn bóginn að nú verði stopp sett á frekari áform í þágu erlendra álfyrirtækja sem bíða í röðum eftir að fá að versla við lítilþægustu ríkisstjórn í Evrópu.

MUNIÐ EFTIR PRÓFKOSNINGUNNI !

Ég vil minna alla Reykvíkinga á prófkjör okkar framsóknarmanna vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Prófkjörið sjálft fer fram í Skautahöllinni í Laugardal núna á laugardaginn, 28.
PYNTINGAR: ÞÖGN ER SAMA OG SAMÞYKKI

PYNTINGAR: ÞÖGN ER SAMA OG SAMÞYKKI

Í fréttum er því nú haldið fram að ríkisstjórnum í Evrópu hafi verið kunnugt um flutninga á föngum frá Bandaríkjun-um til fangelsa víðs vegar um heim þar sem þeir hafa verið skipulega pyntaðir.

BÓKUN ÁLFHEIÐAR

Getur verið að fjölmiðlar hafi ekki almennilega kveikt á perunni, nefnilega að Álfheiður Ingadóttir, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í stjórn Landsvirkjunar, greiddi ein atkvæði gegn tillögu um að hafnar skyldu viðræður við Alcan um orkusölu til stækkunar álversins í Straumsvík í 460 þúsund tonna framleiðslu á ári? Sannast sagna kann ég ekki aðra skýringu á sinnuleysi þeirra um afstöðu fulltrúa VG í Landsvirkjun.

EIGNARHALD, RITSTJÓRNARSTEFNA OG RÍKISÚTVARPIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 20.01.06.Hópur manna ákveður að stofna fjölmiðil sem á að sinna skrifum um alþjóðapólitík.
MÁLEFNADEIGLA VG Á LAUGARDAG - KOSNINGABARÁTTAN BYRJUÐ !

MÁLEFNADEIGLA VG Á LAUGARDAG - KOSNINGABARÁTTAN BYRJUÐ !

Baráttan byrjar með mismunandi hætti hjá flokkunum í Reykjavík. VG valdi sína frambjóðendur í forvali þegar í haust og var gengið frá listanum í heild nú í byrjun mánaðarins.

MANNI BLÖSKRAR!

Kæri Ögmundur. Það er svo fram af mér gengið hvernig sumt af þessu unga fólki í flokkunum er komið með andlitið á sér yfir heilu síðurnar og veggina.
MISHEPPNUÐ ÍKVEIKJA

MISHEPPNUÐ ÍKVEIKJA

Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður og sjávarútvegsráðherra, minnir svolítið á pólitískan brennuvarg þessa dagana.

TELUR LANDSVIRKJUN LÝÐRÆÐIÐ VERA TIL TRAFALA?

Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, mætti á morgunvakt RÚV í morgun. Ekki varð honum orða vant fremur en fyrri daginn en margt þótti mér orka tvímælis í málflutningi hans.