
NATO OG HREYFIÖFL ÚKRAÍNUSTRÍÐSINS
25.03.2023
Við Íslendingar erum staddir nokkurn veginn á sama stað og árið 1950 þegar ég fæddist. Við erum í NATO. Það þýðir að við fáum frá Washington og Brussel línuna um hvað við eigum að halda um utanríkismál. Það er heimsmynd NATO. Véfréttin segir ...