
Einpóla heimsskipan blásin af?
16.02.2025
... Hvað er þessi Einpóla heimsskipan sem um ræðir? Einpóla og „hegemónískt“ valdakerfi á hnettinum inniber að einn aðili hafi yfirráð á heimsvísu í krafti hernaðarlegs forskots og óumdeilanlegs yfirburðavalds. „Hegemóninn“ setur öllum öðrum kosti og gefur sér í reynd sjálfdæmi í deilum. Hann kemur líka fram sem heimslögregla og tryggir öryggið sjálfur ...