Fara í efni

Frjálsir pennar

Banda­ríkin voru alltaf vondi kallinn

... Bandaríkin hafa í áratugi dulbúið alþjóðlega útþenslu sína sem vörn lýðræðis og frelsis, en í reynd hefur sú stefna byggst á hervaldi og árásárstríðum, undirförlum afskiptum og efnahagslegri kúgun – járnhnefi heimsvaldastefnunnar, sem beinst hefur að þjóðum sem neita að lúta yfirráðum Vestursins ...

Lands­virkjun hafin yfir lög

Framkvæmdir við Hvammsvirkjun hafa nú staðið í marga mánuði, þótt virkjanaleyfið hafi verið fellt úr gildi með dómi Hæstaréttar. Virkjunin er ólögleg. Samt er sprengt og grafið, ýtt og mokað við Þjórsá, alla daga vikunnar eins og enginn dómur hafi fallið. Við Þjórsá er fallegt þessa dagana og landslagið upp á sitt besta, þótt ....

Afsal fullveldis við inngöngu í ESB – Er Gamli sáttmáli enn í gildi?

“… Til að styðja við greiningu á afsali fullveldis við inngöngu í Evrópusambandið má vísa til nokkurra lykildóma … Ef samningi er ekki formlega sagt upp, er hann þá enn í gildi? Gamla sáttmála var aldrei „formlega“ sagt upp ... ”

Útrýmingarbúðirnar á Gaza

... Íslenska orðið sem lýsir vel því sem hér kemur fram er níðingsverk. Hver sá sem það drýgði að fornu var útlægur úr mannlegu samfélagi og þannig ættu örlög þeirra að verða sem standa að núverandi þjóðarmorði. Ef við þegjum erum við orðin samsek. Látum það ekki henda ...

Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún?

... Af þessum ríkjum eru 24 í Evrópu, þar af 20 í Evrópusambandinu. Utan Evrópu eru Ástralía, Kanada, Japan og Nýja-Sjáland. Meðal ríkja utan ESB er Bretland. 21 af þessum ríkjum eru í NATO. Þessi yfirlýsing sætir tíðindum þar sem um er að ræða ríki sem mörg hver hafa haft mikil og vinsamleg samskipti við Ísrael...

Vindrafstöðvar og umhverfisáhrif – afhjúpun á blekkingum um endurheimt

Fyrir þá sem trúa ekki áróðri hagmunaaðila en ekki síður fyrir hina. Hvað sýna fyrirliggjandi gögn? Í undirstöðu vindrafstöðvar geta farið um 398 til 2.222 tonn af steypu, eftir stærð rafstöðvar ...

„Ís­land mun taka þátt í þvingunar­að­gerðum gegn Ísrael náist sam­staða fleiri ríkja“

... Nú er það svo að ESB hefur látið ákaflega lítið til sín taka vegna þjóðarmorðins á Gasa .... Ég vænti þess að ... íslensku ráðherrarnir noti tækifærið til að spyrja um hvort ESB hafi í hyggju að hefja einhverjar þvingunaraðgerðir gegn Ísrael og upplýsi þá að Íslandi mundi styðja þær og taka þátt í þeim ...

Verðugur bandamaður?

... Þeir sem trúðu yfirleitt á það að „varnarsamningurinn“ færði okkur öryggi, sátu þá upp með það að Íslendingar væru „varnarlausir“. En fjarvera bandaríska hersina breytti í raun engu um öryggi Íslands. Eina sjáanlega breytingin var að...

FULLVELDISAFSAL – bókun 35

… Er ekki kominn tími til að segja skilið við óttann og leita nýrra leiða og gera viðskiptasamninga sem víðast, án fullveldisafsals?...

Markaðsvæðing raforkunnar – Áhrif og afleiðingar

Í ýtarlegri skýrslu sem hér birtist er gerð grein fyrir afleiðingum markaðsvæðingar raforkugeirans, sagan rakin með margvíslegum fróðleik, greint frá reynslunni hér á landi sem erlendis, staldrað við kolefnisviðskiptin, snjallmæla, staðhæfingar um að þjóðin eigi ekki orkuna og ályktanir dregnar. Allöng skýrsla en í hana er hægt að sækja margvíslegan fróðleik.