 
			EIGNARHALD ÞJÓÐARINNAR Á EIGIN AUÐLINDUM
			
					12.04.2015			
			
	
		Eignarhald og auðlindanýting eru mál sem varða íslenska þjóð mjög miklu. Það gildir m.a. um fiskistofna í íslenskri lögsögu, jarðhita, fallvötn og hvað eina sem náttúran hefur skapað.
	