Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Desember 2025

Þjóðaröryggisstefnan: breytt hernaðaraðferð en óbreytt stríðsmarkmið

... Það gætir áfallastreitu hjá RÚV eftir útkomu þessa plaggs. Eins og vænta mátti endurvarpar RÚV hér túlkunum erlendra fréttastöðva á umræddu stefnuplaggi. Í þessu tilfelli er það þó fyrst og fremst tónn og áherslur evrópskra fréttastöðva og stjórnvalda sem endurvarpað er, og hann er býsna neikvæður ...