Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2007

BRÉF FRÁ BRETLANDI

Miklar umræður eru hér um þrælahaldið enda 200 ár frá því að þrælahald var afnumið með lögum í Bretlandi.

ÚTVARP FÁRRA LANDSMANNA

Nú er Páll Magnússon kominn með alla stjórnartauma hjá RÚV. Hann er svo samofinn þeirri straumlínulaga stefnu sem virðist hafa það eitt að markmiði að hækka laun fárra á kostnað fjöldans að það liggur við að maður geri þá kröfu að RÚV hætti umfjöllun um stjórnmál.

Stærsta álver Alcan!

Í “the ringsider” blaði London Metal Exchange (LME) frá 13.mars 2007 stendur :Skandinavía er kannski eini staðurinn í Evrópu þar sem álbræðslur geta enn þrifist.

VERUM ANDVÍG STÆKKUN !

Við Vinstri græn höfum lagt ríka áherslu á að nóg sé komið í virkjunar- og stóriðjumálum. Við eigum að vinna að skipulagsmálum í sátt við umhverfi, íbúa, menningu, sögu og ekki síst með komandi kynslóðir í huga.

SPARIFÉ MILLJARÐAMÆRINGANNA !

Tilefni þessara skrifa minna er grein þín í Fréttablaðinu nýlega um misskiptinguna. Ég er innilega sammála þér og reyndar trúi ég ekki ef einhver er ósammála þér.

ENN UM "TRÚFRELSI"

Ólafur Gneisti Sóleyjarson gerir á þessum vettvangi athugasemdir við hugleiðingu mína um ríki og kirkju sem gefur tilefni til stutts andsvars.

ERFITT AÐ ÁTTA SIG Á FRAMSÓKN

Það er oft erfitt að átta sig á framsókn. Ég man svo vel eftir því þegar Jón Sigurðsson, þá tiltölulega nýbúinn að setja fram afturvirka stefnubreytingu í stóriðjustefnunni, sagði að ákvörðun um stuðninginn í Írak, hefði verið byggð á röngum upplýsingum, og ákvörðunin þvi röng eða mistök.

REIÐUR UNGUR MAÐUR SKRIFAR UM TRÚFRELSI

Jón Torfason skrifar yfirlætisfulla grein hér á heimasíðu þinni Ögmundur um aðskilnað ríkis og kirkju. Þar skiptir hann fylgismönnum aðskilnaðar ríkis og kirkju innan VG í tvo flokka, annars vegar "Þingeyinga" sem berjast gegn afturhaldssemi kirkjunnar og hins vegar reitt ungt fólk.