Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2011

FJÖLBREYTT FLÓRA GLÆPA-MENNSKU

Hin síðari ár hafa nýjar "jurtir" bæst við flóru glæpamennsku á Íslandi. Nýtísku bankaræningjar hafa mjög látið til sín taka, sópað til sín sparifé almennings innan lands og utan, stolið öllu sem mögulega er hægt að stela.

14 MILLJARÐA VAÐLAHEIÐAR-BRELLAN

7 púnktar:   . 1. Stofnkostnaður:   . Undirritaður, sérfróður skipulagsfræðingur, hef lagt fram spátilgátu um að þegar gerður yrði upp kostnaður við gerð Martiganga um Vaðlaheiði, hljómi heildarverðmiði á  14.2 milljarða króna.  Sá sami og á Héðinsfjarðargöngum sem gerð voru árin 2006 til 2010.

Kári: ÍSLENSKA MAFÍAN TREYSTIR TÖKIN

Nýleg ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins sýnir vel að íslenska mafían er alls ekki á undanhaldi, þvert á móti hefur hún styrkt sig í sessi.

ENDURBÆTUR Á LAUGAVEGI

Það hefur verið skemmtilegt að rölta efir neðanverðum Laugaveginum þetta sumar og niður á Lækjartorg. Endurbyggða húsið við Laugaveg 6 er risið, nýlega búið að laga húsið við Þingholtsstræti 2, á horninu við Laugaveg af miklum myndarskap, og framlengja í fornum stíl bakhúsið við Lækjarbrekku, sem liggur upp að Skólastræti.

UM MARGS KONAR STRÍÐ

,,Sigurganga frjálshyggjunnar" setti sannarlega víða mark á fyrsta áratug aldar, sem m.a. Íslendingar fóru ekki varhluta af.

ÞRENNS KONAR BANKARÁN

Miklar breytingar hafa orðið hérlendis á bankaránum. Margir minnast þess þegar Búnaðarbankinn þáverandi við Vesturgötu var rændur, í desember árið 1995.

VAÐLAHEIÐAR-VÉLIN

Vélabrögð,skrum og bein ósannindi eru því miður umbúnaður Vaðlaheiðarframkvæmdar, sem nú er sögð í burðarliði.

ÍSLENSKIR FJÁRGLÆFRA-MENN Í DULAR-GERVI ERLENDRA FJÁRFESTA?

Umræðan undanfarna mánuði og ár um erlenda fjárfesta er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Ýmsir stuðningsmenn hrun-hugmyndafræðinnar á Íslandi hafa mjög gagnrýnt stefnu núverandi ríkisstjórnar sem þeir segja hindra erlenda fjárfestingu.

FRELSARI ÁRSINS 2004

Einn af helstu hugmyndafræðingum íslenska hrunsins, Pétur H Blöndal, er gott dæmi um íslenskan "sérfræðing" í verðbréfaviðskiptum og fjármálum.

UM RÁÐHERRA-ÁBYRGÐ

Þorsteinn Pálsson skrifaðí grein sem birtist í Fréttablaðinu þann 4. júní síðastliðinn og ber fyrirsögnina: "Gerska ævintýrið í nýrri útgáfu".