Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Ágúst 2022

Dómur Evrópudómstólsins í málinu C-305/17 | FENS spol. s r.o. gegn Slóvakíu - Útflutningur á rafmagni

Samkvæmt 267. gr. Lissabon-sáttmálans [TFEU] geta málsaðilar í aðildarríkjum Evrópusambandsins farið fram á forúrskurði [preliminary ruling] Evrópudómstólsins sem þá verða bindandi fyrir dómstóla aðildarríkja. Hugsunin þar að baki er sú að tryggja samræmingu réttar aðildarríkjanna við Evrópurétt. Þannig stendur Evrópudómstóllinn vörð um forgang Evrópuréttarins ...

HVERS VEGNA EIGA INNVIÐIR SAMFÉLAGA AÐ VERA Í OPINBERRI EIGU? ALMANNARÉTTUR OG ORKUMÁL

Íslendingar búa við spillta og meðvirka valdastétt. Spillingin lýsir sér í misnotkun veitingavaldsins, hvernig fólk er valið í ákveðnar stöður og embætti, jafnvel sett á svið leikrit í kringum fyrirfram gefnar niðurstöður, hvernig eigur almennings eru gefnar vinum og vandamönnum, hvernig lög eru sett til þess að þjóna sérstaklega ákveðnum þjóðfélagshópum, sem valdinu eru þóknanlegir, og svo mætti lengi áfram telja ...