Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2014

KONAN MEÐ GLERAUGUN

UNDRAVERÖLD EINKA-VÆÐINGARINNAR

            Í framhaldi af umræðu í samfélaginu, undanfarnar vikur og mánuði, um náttúrupassa og gjaldtöku við ferðamannastaði, er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvernig þessi mál kunna að þróast í náinni framtíð.

ÓLÖGMÆT GJALDTAKA

Engum dylst að fjöldi erlendra ferðamanna hér á landi hefur aukist svo mikið undanfarin ár, að átroðnings er farið að gæta á vinsælum ferðamannastöðum.

BER STJÓRNMÁLA-MÖNNUM AÐ STANDA VIÐ GEFIN LOFORÐ?

Undanfarnar vikur hefur komið berlega í ljós að „loforð" er ekki það sama og loforð. Ýmsir sem nú sitja í ríkisstjórn sögðu fyrir kosningar að kosið yrði um áframhald viðræðna við Evrópusambandið [hér eftir nefnt ESB].