Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Október 2008

OPIÐ BRÉF TIL GUNNARS GUNNARS-SONAR, FYRRVERANDI FRAMKVÆMDA-STJÓRA SJÚKRALIÐA-FÉLAGS ÍSLANDS

Í september blaði Sjúkraliðans birtist bréf frá þér til Ögmundar Jónassonar, bréf sem Ögmundur hafði reyndar þegar birt á heimasíðu sinni.  Þar sem bréfið fjallar að miklu leyti um samkomulag Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) við fjármálaráðherra f.h.

SYNDABYRÐI

Sennilega myndu þeir sem trúaðir eru segja að reiði guðs hafi komið yfir okkur vegna hroka og græðgi og ættum við nú að ausa okkur ösku og grátandi biðja drottinn um náð og fyrigefninga synda okkar.

RÍKIS-STJÓRNIN VEÐSETUR BÖRNIN OG FRAMTÍÐINA

Á yfirstandandi bulltímum um ,,þjóðarsamstöðu"gengur nú ríkisstjórnin með betlistaf að lánasnapi þannig að skuldsetja megi hvert íslenskt heimili um tugi milljóna.

MINNISMERKIÐ VIÐ HÖFNINA

Eftir hrunadans kapítalismans á Íslandi er spurning hvað á að gera við rústirnar hér á Reykjavíkursvæðinu þar sem snúningurinn um gullkálfinn var hvað hraðastur.

SENDUM ÖGMUND ÚR LANDI

Sæll Ögmundur.. Fyrir um tveimur árum síðan bentir þú á að jöfnuði og réttlæti á Íslandi væri ekki fórnandi fyrir bankanna.

SMÁMUNIR EINS OG UMHVERFIS-MAT OG KYNJAPÓLITÍK

Á tímum sem þessum þarf að vanda sig verulega því orð eru dýr og gjörðir líka. Fólk er dofið, hrætt og lifir í óvissu með framtíðina og færri en oft áður eru í stakk búnir til að taka þátt í lýðræðilegri umræðu.

EIGNIR ÞJÓÐARINNAR

Þjóðin hefur á nýjan leik eignast Landsbankann og Glitni. Það er víst hálfvegis búið að banna fólki að ásaka þá óráðsíumenn sem keyrðu bankann í þrot með vafasömum fjárfestingum og margs háttar einkasukki, svo ekki skal farið út í það að sinni.

AÐ GAMBLA MEÐ VELFERÐ OKKAR ALLRA

Það er fullkomlega óáhugavert hvort við stöndum með Davíð Oddssyni eða Jóni Ásgeiri í uppgjöri síðustu daga.