Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Október 2005

TÍMINN OG SÍMINN

Þegar ég var unglingur þá orti ég lítið ljóð sem var á þessa leið:Þegar Saman og Gaman voru samanþá þótti þeim gamanog þegar Gaman og Saman þótti gaman,þá voru þeir saman.Þetta minnir mig einhvernveginn á tímann og Símann, því tíminn sem leið frá því kjötkatlafurstar einkavæðingar vildu fyrst gefa Símann og þar til þeir gáfu hann, var á margan hátt einkar dýrmætur tími.

FLUGVÖLLUR Í LAUSU LOFTI...

Flugvöllurinn í Vatnsmýri á að vera þar sem hann er, allt þar til menn hafa fundið lausn sem er sambærileg eða betri en sú sem nú er að virka.

FJÖLKVENNUM OG - MENNUM 24. OKTÓBER!

Þrjátíu ár eru liðin síðan íslenskar konur tóku sér frí frá störfum heima og heiman til að sýna framlag sitt til samfélagsins með áþreifanlegum hætti.

EF ÉG VÆRI RÍKUR?

Fyrir sextán árum eða svo hætti Jóhannes í Bónus að vinna hjá Sláturfélagi Suðurlands og stofnaði sína eigin búð – BÓNUS  að sögn ásamt rúmlega tvítugum syni sínum, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.

HÖNDIN ER BÓLGIN OG BLÁ

Allt frá þeim degi er Jón Ásgeir Jóhannesson neitaði að greiða tíund í sjóði Sjálfstæðisflokksins, hefur fyrirtækið Baugur verið í sóttkví Davíðs Oddssonar.

EFTIRMÆLI

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við Háskóla Íslands hefur orðið að breyta hefðbundnum lofgreinum sínum um Davíð Oddsson í eftirmæli.