HVAÐ ER SKIPULÖGÐ GLÆPA-STARFSEMI?
08.01.2013
Inngangur . . . Hér á eftir verður ljósi varpað á það hvort athafnir íslenskra banka- og fjármálamanna, fram að hruni, megi fella undir skipulagða glæpastarfsemi.