Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Október 2025

Sótt að hagsmunum atvinnulausra

Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum. En við vorum nánast sannfærð um það að ...

Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía

Löng röð frétta og viburða á sviði öryggis og varnarmála dynur á okkur.  Leiðtogafundar ESB í Kristjánsborgarhöll 1. oktober og degi síðar fundur European Political Community (EPC) á sama stað. Báðir fundirnir eingöngu um öryggismál. Vikurnar á undan voru í „merki drónans“, endalausar æsifréttir af drónaflugi í Danmörku og áður í Póllandi ...

Lyfjaiðnaðurinn, pólitísk áhrif og leyndarhyggja

Gagnrýnin greining á þróun COVID-19 bóluefna Byggt á opinberum skjölum og bréfi öldungadeildar Bandaríkjaþings