Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

September 2011

ENDURBÆTUR Á LAUGAVEGI

Það hefur verið skemmtilegt að rölta efir neðanverðum Laugaveginum þetta sumar og niður á Lækjartorg. Endurbyggða húsið við Laugaveg 6 er risið, nýlega búið að laga húsið við Þingholtsstræti 2, á horninu við Laugaveg af miklum myndarskap, og framlengja í fornum stíl bakhúsið við Lækjarbrekku, sem liggur upp að Skólastræti.

UM MARGS KONAR STRÍÐ

,,Sigurganga frjálshyggjunnar" setti sannarlega víða mark á fyrsta áratug aldar, sem m.a. Íslendingar fóru ekki varhluta af.

ÞRENNS KONAR BANKARÁN

Miklar breytingar hafa orðið hérlendis á bankaránum. Margir minnast þess þegar Búnaðarbankinn þáverandi við Vesturgötu var rændur, í desember árið 1995.