Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2017

VISTARBANDIÐ (kemur það aftur?)

Vistarbandið var kvöð um að allt jarðnæðislaust fólk skyldi vera í vinnumennsku. Ef karl og kona réðu ekki eigin búi urðu þau að vera vinnuhjú á heimili bónda og eiga þar grið.

FÁTÆKT ER PÓLITÍSK ÁKVÖRÐUN

Efnahagsástandið á Íslandi er nú með þeim hætti að enginn íbúi landsins ætti að þurfa að búa við fátækt.