Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2009

EN ÞEIM YFIRSÁST BJÖRGIN...

 ,,. . . ok skal þat barn út bera, ef þú fæðir meybarn, en upp fæða, ef sveinn er." . . Í Gunnlaugs sögu ormstungu dreymir Þorstein, son Egils Skallagríms-sonar, að hann sé staddur heima á Borg.

LJÓTUR LYGAVEFUR

Sjálfstæðismenn ætla að ljúga sig útúr þeim vanda sem þeir komu þjóð í. Nú fara þessir alræmdustu lygarar Íslands um víðan völl og dreifa óhróðri um þá sem virðast ógna þeim mest.

ÓSKAÐ EFTIR SVARI

Sæll öll þið sem vitið hvað er að gerast. Sæl þið öll sem fagnið þeirri umræðu sem var í Silfri Egils síðastliðinn sunnudag.

AÐ GRÍNAST MEÐ ALVARLEG MÁL

Amma mín er að mínu viti með merkilegri konum. Hún er skýr í hugsun, með sterka réttlætiskennd og á fáar manneskjur set ég meira traust.