Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2006

GELDRÍKIÐ ÍSLAND

Sérkennilegar eru kenningar um að óttinn sé tilvistargrunnur hverrar sjálfráða þjóðar í veröldinni. Óttinn kallar á varnir og verjur og því er sagt að herlaust ríki hljóti að vera óttalaust, viðrini án tilgangs og tilveruréttar.

AF MEINLOKU

Hallgrímur Helgason rithöfundur skrifar um ritstjóra Morgunblaðsins í Morgunblaðinu 23. mars. Ekki nefnir hann ritstjórann á nafn, líklega til þess að ítreka huldumannshlutverkið sem hann gefur honum.

"DRAUMALANDIÐ –SJÁLFSHJÁLPARBÓK HANDA HRÆDDRI ÞJÓÐ"

Ein merkustu tíðindi þessa dagana í umræðunni um efnahags og atvinnumál  er tvímælalaust bók rithöfundarins og hugsjónamannsins Andra Snæs Magnússonar, Draumalandið- sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð.

ALLAN HERINN BURT, ÍSLAND ÚR NATÓ

Á sama tíma og íslenska ríkisstjórnin fékk fyrirséða tilkynningu um brottför hersins, berast okkur fréttir af stórfelldum loftárásum á hið sigraða land Írak.

MEIRIHLUTINN ER MEÐ OKKUR

Sem betur fer er fólk í landinu að vakna til vitundar um að brjálæðisleg stóriðjustefna ríkisstjórnarflokkanna gengur ekki lengur.

HOLKLAKI Í HAGFRÆÐINNI

Hagfræðin er stundum skiljanlegri fyrir leikmenn en hagfræðingarnir. Þannig skrifa tveir af kunnustu hagfræðingum þjóðarinnar í marga áratugi, Jónas H.

ALÞJÓÐLEGUR BARÁTTUDAGUR KVENNA

Það er langt síðan þvílíkur kraftur hefur verið í  kvennabaráttunni á Íslandi eins og nú um mundir. Þegar haldið var upp á 30 ára afmæli kvennafrísins á síðasta ári sýndu konur samtakamáttinn og blésu til stærstu mótmæla Íslandssögunnar þann 24.