Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júlí 2009

MANNAFLSFREKT OG VERÐMÆTA-SKAPANDI

Í síðasta mánuði breyttust atvinnuleysistölur á þann veg að heldur dró úr atvinnuleysi meðal karla en það jókst meðal kvenna.

"ALGJÖR SNILLD"

Af því bárust fréttir í dag að Björgólfsfeðgar hefðu verið svo vinsamlegir við ríkisbankann Kaupþing að bjóðast til að borga svo sem helminginn af eftirstöðvum láns sem þeir tóku þegar þeir voru svo elskulegir að losa ríkið við Landsbamkann, þetta hundrað og tuttugu ára fyrirtæki, fyrir heila ellefu milljarða.