Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Nóvember 2004

Hernaðarútgjöld íslenska ríkisins aukast

Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, kom heldur hróðugur fram í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi og lýsti því yfir að bjart væri yfir viððræðum hans og fráfarandi utanríkisráðherra USA, Colin Powell.

Nokkrar ábendingar um skilgreiningar í hernaði

Umræðan um það hvort "friðargæsluliðarnir" séu eða séu ekki hermenn, hefur fyrst og fremst lagalega þýðingu: (a) Eru þeir í "herþjónustu" sbr.

Siðlaus gagnaeyðing

Það hefur  mikið verið talað um lýðræði og traust á síðustu árum. Leikreglur eru sagðar heilbrigðari en nokkru sinni í þjóðfélagi upplýsingar og þekkingar.