Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2011

RAUNHAGKERFI!

Ögmundur, ég vil þakka þér fyrir falleg orð um skólafélaga okkar Ingólf Margeirsson. Blessuð sé minning hans.

VERKTAKA-HJÁLP RÍKISISNS, RÁÐAGERÐ FRÁ 2007

Til stendur, sem fyrri daginn,að láta tugi milljarða renna til verktakadeildar SA. Nýta á til þess lífeyrissjóðlánsfé, en ríkið er í bakábyrgð og almenningi ríkissjóði, ætlað að greiða allt féið til baka, beint,með sérafgjöldum eða með almennum sköttum.