Grunnskólabyrjun tvisvar á ári
30.03.2004
Á hverju hausti byrja á fimmta þúsund sex ára börn í grunnskóla. Þau eru yfirleitt strax sett í mismunandi stóra hópa, sem oftast eru kallaðir bekkir, og eru síðan hluti af slíkum hóp mestalla sína grunnskólatíð.