Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2004

Grunnskólabyrjun tvisvar á ári

Á hverju hausti byrja á fimmta þúsund sex ára börn í grunnskóla. Þau eru yfirleitt strax sett í mismunandi stóra hópa, sem oftast eru kallaðir bekkir, og eru síðan hluti af slíkum hóp mestalla sína grunnskólatíð.

Írak og Spánn – mars 2004

Nú er ár liðið frá því árásin á Írak hófst. Og eftir þrjá mánuði verða stjórnarskipti í Írak þar sem Írakar munu fá fullveldi.

,,OPINBERUNARBÆKUR”

Þegar menn telja sig knúna til að fegra eigin samvisku með því að láta rita um störf sín opinberunarbækur, þá er jafnan spurt um heilindi téðra manna, og þeim sem spyrja verður allajafna auðvelt að vefengja þau svör sem berast, einkum vegna þess að opinberun sjálfánægjunnar á sér ýmis birtingarform.

Hann komst aldrei til kostnaðarvitundar

Verslunarráð Íslands hefur að undanförnu sýnt snarpa tilburði til vitundarvakningar meðal sjúklinga um allan kostnaðinn sem af þeim hlýst og samfélagið þarf að borga.