Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Janúar 2005

SIÐLEYSI VINSTRI MANNA

Mér gengur erfiðlega að skilja siðfræði hægri manna. Raunar hef ég aldrei skilið hvernig einstaklingshyggja geti verið hugsjón.

FLÍSIN OG BJÁLKINN/íRAK

Robert Marshall fréttamaður Stöðvar 2 var einn þeirra þúsunda Íslendinga sem veltu fyrir sér hvers vegna yfirvofandi stuðningsákvörðun Íslands við Íraksinnrás var ekki kynnt á ríkisstjórnarfundi í þann mund sem tveir ráðherra kynntu hana Bandaríkjamönnum.

"Ekkert þras við Geira gas/ Ekkert mas við vændiskonu ..........."

Þetta segir í gömlum vísuhelmingi og gæti verið í stíl við umkvartanir forsætisráðherrans Halldórs Ásgrímssonar um þessar mundir.

SKYNSEMIN ÆTTI AÐ RÍKJA

Á áramótum þessum eru örlög hundruð þúsunda fórnarlamba jarðskjálftaflóða í Asíu auðvitað það sem mest brennur á sálum manna.