Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Maí 2007

Í TILEFNI AF BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS

Verkalýðsdagurinn, 1. maí, er mikilvægasti dagur verkafólks, hinna vinnandi stétta í landinu, og undirstrikar mikilvægt framlag verkafólks til þjóðfélagsins.

AÐ SKILJA KIND OG KÚ

Alveg er það dásamlegt að Guðni Ágústsson frá Brúnastöðum skuli vera orðinn formaður Framsóknarflokksins. Arfleið Halldórs Ásgrímssonar í flokknum er ekki björguleg, og mikið lagði hann á sig til að Guðni yrði ekki formaður.

VIÐHALDSSTJÓRNIN

Núna, þegar ljóst er að Samfylkingin ætlar að falla í faðm íhaldsins og endurnýja vald sjálfstæðismanna í ríkisstjórn, er gott að hafa í huga að sjálfsagt mun sá dagur koma að vinstristjórn fái að ýta af atað umbótastefnu í okkar ágæta landi.

ALLIR FLOKKAR FYLGJA HERNAÐARHYGJUNNI - NEMA VINSTRI GRÆN

Samtök hernaðarandstæðinga hafa sent fyrirspurnir til þeirra flokka sem standa að framboðum til Alþingis í vor um afstöðu þeirra til varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna og aðildar Íslands að NATO.

REYNDAR KAUS ÉG FRAMSÓKN...

Ég var einu sinni Framsóknarmaður. Ég kaus flokkinn tvisvar en það segir ekki alla söguna þar sem ég hafði stutt hann frá því áður en ég fékk kosningarétt.

UM STÉTTARVITUND OG HÖRKU Á VINNUMARKAÐI

Þegar fregnir bárust af því að verkafólk hýrðist í göngunum við Kárahnjúka klukkustundum saman í afar menguðu andrúmslofti og hefðu enga salernisaðstöðu og gerðu þarfir sínar hér og þar og fengju mat sendan niðrí göngin í opnum ílátum – allt með þeim afleiðingum að hátt í annað hundrað manns fengu matareitrun eða ættu við öndunarerfiðleika að stríða - datt manni helst í hug aðstaða verkafólks í upphafi iðnbyltingarinnar, þegar það var algerlega réttindalaust, en ekki vinnuaðstæður á Íslandi í upphafi 21.

HVAÐ Á AÐ KOMA Í STAÐINN?

Stundum verður maður kjaftstopp þegar fréttamenn leggja spurningar fyrir viðmælendur sína, ekki síst stjórnmálamenn.