Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Nóvember 2025

Mark Rutte, NATO og stríðið í Evrópu

Mark Rutte, aðalritari NATO, kom í „vinnuheimsókn“ til Íslands á fimmtudag. Erindið var að kyssa hernaðarvalkyrjurnar okkar, sjá til þess að við Íslendingar aukum framlög okkar til Úkraínustríðsins og að við aukum snarlega framlög okkar til hermála. „Þið eruð örugg ef þið leggið í aukafjárfestingar og tryggið að þið gerið allt sem þið lofuðuð NATÓ að gera, eins og ég vænti að þið gerið og hafið gert áður“ sagði hann á blaðamannfundi með forsætisráðherra ...

Hvað er þetta með Rússa?

... Hvað er þetta annars með Rússana? Nú höfum við enn á ný hafið vígvæðingu á Íslandi. Vegna Rússa, er okkur sagt. Við eigum að óttast þá. Samt hafa Rússar aldrei gert neitt á hlut okkar Íslendinga, nema síður væri. Samt eigum við líka að fyrirlíta þá: þetta er vanþróuð og ósiðuð þjóð sem stjórnað er af hrakmennum. Á fyrstu árum Kalda stríðsins og aftur núna síðustu fjögur árin er okkur auk þess sagt að ...

ÚRKYNJUN SAMTÍMANS

Kári fjallar um menningarlega hnignun og afneitun á veruleika – ræðir skipulegt stjórnleysi, undanhald og uppgjöf ...