Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2013

EINAR ÁRNASON HAGFRÆÐINGUR: STÖÐVUM ÓSANNINDIN

Lesið staðfestar sannanir. Grundvallarstaðreyndir.  Ekki meðhöndla þær eins og ólíkar skoðanir.  Staðreyndir eru bara staðreyndir.  Það er sannað að Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn hækkuðu skatta verulega  á lágtekjufólk og millitekjufólk á sínum stjórnartíma  ­- á sama tíma og þeir sögðust hafa lækkað skattana.

OPIÐ BRÉF TIL FORYSTU-MANNA FRAMSÓKNAR-FLOKKS OG SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKS: SVAR ÓSKAST

Ónýt nöfn - Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Fyrst  um skoðanakannanir: Hví að eyða tíma í að tala um misvel unnar og a.m.k.