Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júní 2005

UM VIÐEY, CIA OG VINSTRI GRÆNAN FINNA

Sæll ÖgmundurÉg hef lítið látið heyra í mér að undanförnu, enda gekkst ég undir aðgerð og er að jafna mig eftir hana.

DÓNAR VIÐ ÍSLENSKU KÚNA

Eins og allir vita er það ekki á færi nema hæfustu manna að vera boðlegir dónar. Til að ná árangri á því sviði er þar að auki öruggara að vera sæmilega efnaður og eiga vini á réttum stöðum.

VIÐ FREISTINGUM GÆT ÞÍN

Mikið óskaplega er þetta nú vandræðalegt hjá blessuðum V-listanum í borgarmálunum. Fólk sér þá leið eina, að leggjast enn og aftur uppí hjá framsóknarmönnum, bjóða þeim aðgang að öllu sem þeir hafa haft aðgang að og tryggja þeim það að þeir geti áfram ausið úr brunnum borgarinnar til að kæla flokksmaskínuna sem malar og malar, alltaf á kostnað þeirra sem minna mega sín.Það á að sitja áfram í borgarstjórn, sama hvað það kostar.