Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2026

RÚV SAGÐI EKKI FRÁ TENGSLUM VIÐ BANDARÍSKA HERINN

RÚV helgaði nýlega innslag í kvöldfréttum skoðanakönnun The Economist sem fullyrti að í Venesúela væri víðtækur stuðningur við hernaðaríhlutun Bandaríkjanna og kynnti niðurstöðurnar sem staðreyndir. Það sem áhorfendum var ekki sagt er að fyrirtækið sem framkvæmdi könnunina hefur fengið yfir 5 milljónir dala frá bandaríska hernum síðan 2017 og rannsókn Wall Street Journal leiddi í ljós ...