Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Ágúst 2008

MINNIMÁTTAR-KENND OG HROKI Í SKIPULAGI REYKJAVÍKUR

Í „gamla bænum" hefur árum og áratugum saman verið sótt harkalega að gömlum húsum og byggðamynstri, einkum í Kvosinni og við Laugaveg.

ERU ÓLYMPÍULEIKAR PÓLITÍSKUR VETTVANGUR?

Ég hef fylgst náið með ástandi mála í Tíbet og í Kína á meðan á Ólympíuleikarnir hafa staðið yfir. Ég hef reynt að setja mig í spor ráðamanna okkar og þeirra sem halda því fram að það sé rangt að blanda saman íþróttum og pólitík.

EINKA-VÆÐING, EINKAREKSTUR EÐA HVAÐ?

Í umræðum um einkarekstur og einkavæðingu að undanförnu, einkum í samhengi við heilbrigðiskerfið, hefur borið nokkuð á mismunandi skilningi stjórnmálamanna á þessum orðum.