Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Ágúst 2025

A NEW FOREIGN POLICY FOR EUROPE

Þessa grein birti ég með leyfi höfundar, Jeffrey D. Sachs, professors við Columia University í New York, en þegar hefur hún birst á vefsíðu hugveitu sem nefnist Center for International Relations and Sustainable Development (CIRSD) en hún beitir sér fyrir friðsamlegri sambúð ríkja og sjálfbærni í umhverfismálum ...

Fílabeinsturninn og flotpramminn

Fjallað er um gervimannúð og valdaeinangrun í íslenskri stjórnmálaumræðu.

Banda­ríkin voru alltaf vondi kallinn

... Bandaríkin hafa í áratugi dulbúið alþjóðlega útþenslu sína sem vörn lýðræðis og frelsis, en í reynd hefur sú stefna byggst á hervaldi og árásárstríðum, undirförlum afskiptum og efnahagslegri kúgun – járnhnefi heimsvaldastefnunnar, sem beinst hefur að þjóðum sem neita að lúta yfirráðum Vestursins ...

Lands­virkjun hafin yfir lög

Framkvæmdir við Hvammsvirkjun hafa nú staðið í marga mánuði, þótt virkjanaleyfið hafi verið fellt úr gildi með dómi Hæstaréttar. Virkjunin er ólögleg. Samt er sprengt og grafið, ýtt og mokað við Þjórsá, alla daga vikunnar eins og enginn dómur hafi fallið. Við Þjórsá er fallegt þessa dagana og landslagið upp á sitt besta, þótt ....